Askurinn-er-ný-Íslandsmeistarakeppni-í-matarhandverki.jpg
bakgrunnur.jpg

MATARAUÐUR VESTURLANDS

Vefur um matartengd verkefni, matgæðinga og Veislu á Vesturlandi

vEISLA FYRIR ALLA MATGÆÐINGA

„Vestlendingar leggja mikla áherslu á að efla matarauð Vestur­lands, því matur er ein af auðlindum þessa svæðis og matvinnsla til sjávar og sveita auk ferðaþjónustu eru mikilvægir atvinnuvegir byggðar á Vesturlandi. Því viljum við efla og kynna mat og matarupplifun á Vesturlandi.“

Sett verður upp viðburðadagskrá, „Veisla á Vesturlandi“, í nóvember. Þar er kallað eftir samstarfi við matarframleiðendur, veitingaaðila og skemmtilegt fólk sem vill setja upp viðburð með áherslu á matarmenningu og matarupplifun á Vesturlandi. Langar aðstandendur til að sjá fjölbreytta viðburði um allt Vesturland þar sem allir hugsa um mat en geta líka svo margt til gamans gert í leiðinni