top of page

MATGÆÐINGAR
Hér eru viðtöl og greinar um matarauð og matgæðinga Vesturlands. Nokkuð af þessu efni hefur birtst áður bæði í sérblöðum sem gefin voru út af verkefninu Matarauður Vesturlands 2017 og 2019 í samstarfi við héraðsfréttablaðið Skessuhorn.
Einnig efni frá MUNINN kvikmyndagerð sem hefur unnið viðtalsþættina Að Vestan fyrir N4.


Oct 15, 2021
„Þetta er það sem vantaði í Hólminn“
Viðtal frá 2019 Hjónin Hreiðar Már Jóhannesson og Hulda Hildibrandsdóttir hafa opnað barinn Skipperinn að Þvervegi 2 í Stykkishólmi....
27


Oct 14, 2021
Mikil áhersla á gæði kjötsins í Sláturhúsi Vesturlands
Anna Dröfn Sigurjónsdóttir var í haust ráðin gæðastjóri hjá Sláturhúsi Vesturlands ehf. í Brákarey í Borgarnesi. Hlutverk gæðastjóra er...
10


Oct 14, 2021
Matarauður – okkur að góðu!
Grein frá 2019 Sérstaða íslensks hráefnis og íslenska matarmenningin er verkefni Matarauðs Íslands, sem vinnur m.a. að því að draga fram...
4


Oct 14, 2021
Fjölbreyttir möguleikar í námi í landbúnaði
Viðtal frá 2019 Elínborg Erla Ásgeirsdóttir er einn af fjölmörgum nemendum Landbúnaðarháskóla Íslands. Hún stundar nám í lífrænni ræktun...
10


Oct 14, 2021
Lýðheilsustefna í mötuneyti Grunnskólanns í Borgarnesi
Viðtal frá 2019 Föstudaginn 1. nóvember var merkilegur dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi. Þá var fyrsta máltíðin elduð í nýju og...
23


Oct 14, 2021
Hvetja alla til að rækta ofan í sig
Rætt við Þóru Þórðardóttur og Helga Helgason á Akranesi 2019 Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar voru veittar nýverið og í flokki...
120


Oct 14, 2021
Hreinlæti er lykillinn að farsælli matarframleiðslu
Rætt við Helga Helgason framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2019 Þegar fólk hyggst hefja framleiðslu á matvælum er ýmislegt...
21


Oct 14, 2021
60 herbergja hótel í hjarta Borgarfjarðar
Viðtal frá 2019 Nýjasta hótelið á Vesturlandi er á Varmalandi í Stafholtstungum í Borgarfirði, í húsi sem upphaflega var byggt undir...
136


Oct 14, 2021
Grænmetisbændur í Sólbyrgi
Viðtal frá 2017 Hjónin Einar Pálsson og Kristjana Jónsdóttir fluttu frá Vestmannaeyjum í Sólbyrgi í Borgarfirði fyrir nærri áratug síðan...
68


Oct 14, 2021
Einu lífrænt vottuðu verslanirnar á landinu
Viðtal frá 2017 Verslunin Matarbúr Kaju var fyrst opnuð á Akranesi sumarið 2014 og í dag hefur kaffihús bæst við og önnur verslun verið...
27


Oct 13, 2021
REKO
REKO er nafn á viðskiptafyrirkomulagi milli smáframleiðenda og neytenda. Nafnið er komið frá norðurlöndunum og stendur fyrir vistvæna og...
35


Oct 13, 2021
Sker - sker sig úr
Rætt við Lilju Hrund Jóhannsdóttur veitingamaður í Ólafsvík 2019 Veitingarstaðurinn Sker er staðsettur milli hafnarinnar og aðalgötunar í...
18


Oct 13, 2021
Kraumandi samstarf
Kraumandi samstarf Háafells og Krauma, viðtal frá 2019 Krauma stendur við Deildartunguhver í Reykholti. Staðurinn opnaði fyrir tveimur...
7


Oct 7, 2021
Helst ekkert úr pakka
Langaholt er eitt af þessum stóru nöfnum í ferðaþjónustunni. Langaholt er á bænum Görðum í Staðarsveit og þar bjuggu þau Svava og Símon...
14


Oct 7, 2021
Arður af einu lambi
Veitingamenn á Narfeyrarstofu vilja auka verðgildi lambakjötsins, viðtal frá 2019 Veitingastaðurinn Narfeyrarstofa í Stykkishólmi hefur...
4

Lautarferð með Kæju

Sælkeraferðir á Snæfellsnesi

Veiðistaðurinn og Ísbúðin Búðardal

Kartöflubændur í Staðarsveit

Hraunsnef í Borgarfirði

Íslandsmeistarar í matarhandverki

Hafkaup í Snæfellsbæ

Stakkhamar í Eyja- og Miklaholtshreppi

Eldað fyrir Hólmara

Bakarí í símakelfa í Stykkishólmi

Sjávarpakkhúsið í Stykkishólmi

G.Run í Grundarfirði

Rjúkandi í Eyja- og Miklaholtshreppi

Sjómennska og búskapur á Arnarstapa
bottom of page