Matarhátíð heim í hérað 2021
- Farandmatarmakaður á Vesturlandi
Matarhátíð sem halda átti á Hvanneyri næstkomandi laugardag hefur verið frestað vegna fjölda smita í samfélaginu. Hátíðin verður haldin síðar og verða þá viðurkenningar fyrir Askinn veittar.
Í samstarfi við matarframleiðendur á Vesturlandi verður í staðin haldin farandmatarmarkaður helgina 13. og 14. nóvember fyrir allt Vesturland.
Farið verður með bílalest hlaðna varnigni framleiðenda um landshlutann og þannig farið með markaðinn heim í hérað til fólksins, í stað hópamyndunar á einum stað.
Nánari staðsetningar og dagskrá
Hvenær?
Í ljósi aðstæðna verður ekki haldin matarhátíð og matarmarkaður á Hvanneyri árið 2021 eins og til stóð.
HVar?
Hvanneyri - í húsunum við gamla bæjarhlaðið.
Hlöðunni, Ullarselinu, Landbúnaðarsafninu og Barnum
HVað verður á matarmarkaði?
Hvað er gert?
Matarmarkaður og margt, margt fleira.
Hvernig tek ég þátt?
Allir eru velkomnir á Matarhátíð