top of page
MATGÆÐINGAR
Hér eru viðtöl og greinar um matarauð og matgæðinga Vesturlands. Nokkuð af þessu efni hefur birtst áður bæði í sérblöðum sem gefin voru út af verkefninu Matarauður Vesturlands 2017 og 2019 í samstarfi við héraðsfréttablaðið Skessuhorn.
Einnig efni frá MUNINN kvikmyndagerð sem hefur unnið viðtalsþættina Að Vestan fyrir N4.
Nov 3, 2021
Fyrsta íslenska jurtamjólkin á markað
Viðtal frá 2019 Karen Jónsdóttir rekur Café Kaja og er auk þess haldin nýsköpunarsýki Karen Jónsdóttir er eigandi að Kaju á Akranesi. Um...
50
Nov 3, 2021
Nám á sviði matvælaframleiðslu
Grein frá 2019 Í stefnu stjórnvalda er lögð áhersla á landbúnað og eflingu hans, þar sem m.a. segir: „Landbúnaður er ein af mikilvægustu...
44
Nov 1, 2021
borðað með bónda
Viðtal frá 2019 Bjarteyjarsandur er fjölskyldufyrirtæki í Hvalfirði þar sem stunduð er fjölþætt starfsemi m.a. sauðfjárrækt,...
37
Oct 15, 2021
Tækifæri felast í matarauði Vesturlands
Grein frá 2017 Þegar horft er yfir Vesturland þá blasir við að matarauðurinn er einn af styrkleikum og tækifærum landshlutans. Vesturland...
13
Oct 15, 2021
Tískan á það til að fara í hringi og nú er tími matarhandverksins
Grein frá 2017 Sauðamjólk hefur verið nýtt til manneldis um þúsundir ára, allt aftur á bronsöld. Vitnisburður þess eru fornminjar sem...
8
Oct 15, 2021
Veiðir og selur silung á sveitamörkuðum
Viðtal frá 2017 Sigurður Helgason bóndi og veiðimaður í Hraunholtum í Kolbeinsstaðarhreppi hefur í yfir hálfa öld veitt silung sem hann...
37
Oct 15, 2021
Selur kindakjöt beint frá býli
Viðtal frá 2017 „Þetta byrjaði allt með bjúgunum,“ segir Kristín Helga Ármannsdóttir sauðfjárbóndi á Ytri-Hólma í Hvalfjarðarsveit....
29
Oct 15, 2021
Telur að hefja eigi að nýju sauðaosta-framleiðslu á Íslandi
Viðtal frá 2017 við Sveinn Hallgrímsson er mikill áhugamaður um nýtingu afurða íslensku sauðkindarinnar Sveinn Hallgrímsson...
39
Oct 15, 2021
Ræktar ávexti og grænmeti á Akranesi
Viðtal frá 2017 Jón Guðmundsson garðyrkjubóndi hefur ræktað epli í garðinum sínum á Akranesi um nokkurt skeið en nú hefur hann stækkað...
179
Oct 15, 2021
„Það geta allir eldað ef þeim er bara kennt það“
Viðtal frá 2017 Rúnar Marvinsson tók vel á móti blaðamanni á heimili sínu á Hellissandi á dögunum. Rúnar var ungur þegar hann byrjaði að...
120
Oct 15, 2021
Rjómabúið Erpsstöðum
Viðtal frá 2017 „Við erum með kúabúskap og framleiðum mjólkurvörur, auk þess sem við bjóðum upp á gistingu fyrir fólk í húsi hér á bænum,...
41
Oct 15, 2021
Paprikubóndi í Borgarfirði
Viðtal frá 2017 „Ég er búin að eiga þessa stöð frá árinu 2005 en hef verið í grænmetisrækt frá því ég var ungur. Pabbi var í útiræktun...
111
Oct 15, 2021
Norðanfiskur framleiðir yfir þrjú hundruð vörutegundir
Viðtal frá 2017 Fyrirtækið Norðanfiskur á Akranesi sérhæfir sig í áframvinnslu á hvers kyns sjávarfangi. Að sögn Sigurjóns Gísla...
122
Oct 15, 2021
Matvælaframleiðsla á Vesturlandi
Grein frá 2017 Á Íslandi er gnægð náttúruauðlinda. Allar tengjast þær matvælaframleiðslu með beinum eða óbeinum hætti. Fiskimiðin eru...
57
Oct 15, 2021
Matur er menning okkar og saga
Grein frá 2017 Það var hreint ekkert sjálfgefið að Íslendingar kæmust af hér á árum og öldum áður. Landið var harðbýlt og hér voru...
181
Oct 15, 2021
Einstakt mannlíf á matarmörkuðum
Grein frá 2017 Saga matarmarkaða nær langt aftur í tímann. Einn elsti matarmarkaður heims er Borough Market sem staðsettur er í miðbæ...
12
Oct 15, 2021
„Kjötborðið eitt það dýrmætasta sem verslunin hefur“
- segir Hafsteinn Kjartansson, kjötiðnaðarmaður í Einarsbúð í viðtali 2017 Hafsteinn Kjartansson kjötiðnaðarmaður hefur staðið vaktina í...
27
Oct 15, 2021
Hvað er í matinn?
Grein frá 2017 Í síðustu viku reið mikið áfall yfir í minu lífi. Ég varð fertug. Hótunarbréfum frá allskonar aldurstengdum áhættuþáttum...
39
Oct 15, 2021
Hákarlinn í hávegum hafður í Bjarnarhöfn
Viðtal frá 2017 Í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi rekur Hildibrandur Bjarnason og fjölskylda hans víðfrægt hákarla- og sveitasetur. Í safninu...
126
Oct 15, 2021
Fræðst um geitur og afurðir þeirra á Háafelli
Viðtal frá 2017 Geiturnar á Háafelli í Hvítárssíðu eru vinsælar meðal ferðafólks. Að sögn Jóhönnu Bergmann Þorvaldsdóttur bónda eru það...
26
Oct 15, 2021
Ferðaþjónusta sérhæfð í matarferðum um Vesturland
Viðtal frá 2017 Crisscross er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í matarferðum um Vesturland. Bændur og smáframleiðendur eru...
25
Oct 15, 2021
Bláskel og þari úr Breiðafirði
Viðtal frá 2017 Tíu ár eru liðin frá því fyrirtækið Íslensk bláskel og sjávargróður ehf. var stofnað og hóf ræktun á bláskel. „Skelin er...
123
Oct 15, 2021
Sælkeraferðir á Snæfellsnesi
Stefna á að Snæfellsnes verði þekktur áfangastaður fyrir sælkera- grein frá 2019 Svæðisgarðurinn Snæfellsnes er að fara af stað með nýtt...
18
Oct 15, 2021
Sjálfbærir sælkerar
Í heimsókn hjá Brynju og Jóhanni á Hraunsnefi 2019 Á Hraunsnefi í Norðurárdal hafa þau Brynja Brynjarsdóttir og Jóhann Harðarson komið...
7
Lautarferð með Kæju
Sælkeraferðir á Snæfellsnesi
Veiðistaðurinn og Ísbúðin Búðardal
Kartöflubændur í Staðarsveit
Hraunsnef í Borgarfirði
Íslandsmeistarar í matarhandverki
Hafkaup í Snæfellsbæ
Stakkhamar í Eyja- og Miklaholtshreppi
Eldað fyrir Hólmara
Bakarí í símakelfa í Stykkishólmi
Sjávarpakkhúsið í Stykkishólmi
G.Run í Grundarfirði
Rjúkandi í Eyja- og Miklaholtshreppi
Sjómennska og búskapur á Arnarstapa
bottom of page